Óskilamunir

Síðast uppfært: 21 Maí 2015 klukkan 10:01

Lögregla varslar óskilamuni. Best er að setja sig í samband við lögreglu á því svæði þar sem hlutur tapaðist til að kanna hvort hann hafi skilað sér til lögreglu.

Kanna má með hluti sem hafa týnst á www.pinterest.com/logreglan en þar heldur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu utan um myndir af þeim óskilamuni sem henni hafa borist.

Þá er óskilamunadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu staðsett á Vínlandsleið 2-4, 113 Reykjavík. Opið er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13 – 15.30, lokað er á föstudögum. Sími 444 1000. Tilkynningar um týnda muni á höfuðborgarsvæðinu má senda á netfangið: oskilamunir@lrh.is eða lostandfound@lrh.is

Hér fyrir neðan sérðu óskilamunina flokkana frá www.pinterest.com/logreglan smeltu á linkinn til að skoða allt í flokknum.

Fundnir GSM símar 2016

  • Komið var með meðfylgjandi síma í óskilamunadeild lögreglunnar í Júní 2016. Ef einhverjar spurningar vakna endilega sendið tölvupóst á oskilamunir@lrh.is TIlvísun:007-2016-36185 Thu, 23 Jun 2016 10:10:38 +0000

Aðrir óskilamunir 2016

  • Fri, 01 Jul 2016 11:07:51 +0000

Skartgripir

  • Komið var með meðfylgjandi hring í óskilamunadeild lögreglunnar í janúar 2016. Tilvísun: skartgripir. Ef einhverjar spurningar vakna endilega sendið tölvupóst á oskilamunir@lrh.is Mon, 25 Jan 2016 11:27:59 +0000

Fundin reiðhjól

  • Komið var með meðfylgjandi hjól í óskilamunadeild lögreglunnar. Tilvísun: 141 Ef einhverjar spurningar vakna endilega sendið tölvupóst á oskilamunir@lrh.is Fri, 24 Jun 2016 11:24:42 +0000

Fundnir GSM símar 2015

  • Komið var með meðfylgjandi síma í óskilamunadeild lögreglunnar í Desember 2015. Ef einhverjar spurningar vakna endilega sendið tölvupóst á oskilamunir@lrh.is Tilvísun:007-2015-71539 Tue, 29 Dec 2015 14:31:58 +0000

Aðrir óskilamunir 2015

  • Wed, 13 Apr 2016 10:04:19 +0000