Alltaf að beygja inn á hringtorg til hægri.

Umferð í hringtorgi hefur forgang á umferð sem fer inn í hringtorg.

Umferð á innri hring hefur forgang gangvart umferð á ytri hring.

Sé ekið á ytri hring framhjá útkeyrslu er stefnumerki gefið til vinstri og fylgst vel með umferð á innri hring.

Eigi að fara út af hringtorgi á fyrstu útkeyrslu þá að nota ytri hring.

Gefa stefnuljós til hægri áður en ekið er út af hringtorgi.

Það má þá ekki skipta um akrein á hringtorgi.

Posted in: Umferðarmál