Hvernig sé ég hvort seðlar séu falsaðir?

Síðast uppfært: 10 Júní 2015 klukkan 10:24

Blessunarlega er lítið um fölsun á íslenskum krónum en þó þykir eflaust mörgum fróðlegt að vita til þess að á vef Seðlabankans má finna fróðleik um öryggisatriði í seðlum.

Posted in: Fölsun