Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu

Síðast uppfært: 10 Október 2016 klukkan 14:24

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu starfar innan embættis ríkislögreglustjóra.


Lögregluskóli ríkisins var lagður niður þann 30. september 2016.
Mennta- og menningarmálaráðherra gekk til samninga við Háskólann á Akureyri um kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða, sjá nánar hér.


Lög um breytingu á lögreglulögum og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (menntun lögreglu) má sjá hér.