Notum endurskinsmerki

Nú þegar skammdegið er skollið á þykir rétt að minna enn og aftur á mikilvægi endurskinsmerkja fyrir gangandi vegfarendur í umferðinni. Foreldrar eru hvattir til …

Umferðareftirlit – 200 ökumenn stöðvaðir

Tíu ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur í miðborginni í gærkvöld og nótt í sérstöku umferðareftirliti sem lögreglan heldur nú úti í umdæminu. Hinir …

Hraðakstur á Reykjanesbraut í Hafnarfirði

Brot 73 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í norðurátt, á móts við Brunnhóla. …

Hraðakstur á Suðurlandsvegi

Brot 20 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í austurátt, að Bláfjallavegi. Á einni klukkustund, fyrir …

Bruni hjá Hringrás – grunur um íkveikju

Grunur leikur á að kveikt hafi verið í á athafnasvæði Hringrásar í Klettagörðum í Reykjavík á þriðjudagskvöld, en tilkynning um eldinn barst kl. 22.09. Greiðlega …

Ertu vel upplýst/ur?

Undanfarið hefur verið mikið kvartað undan ljóslausum ökutækjum, en því miður virðast sumir nýlegir bílar aðeins ræsa stöðuljós að framan en eru þá ljóslausir að …

Hraðakstur á Arnarnesvegi í Garðabæ

Brot 67 ökumanna voru mynduð á Arnarnesvegi í Garðabæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Arnarnesveg í vesturátt, að Fífuhvammsvegi. Á einni …