Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Í síðustu viku slösuðust fimm vegfarendur í fimm umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 11. – 17. mars. Mánudaginn 12. …

Hraðakstur á Suðurlandsvegi

Brot 47 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi á föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í austurátt, á Sandskeiði. Á einni klukkustund, eftir …

Hraðakstur á Breiðholtsbraut í Reykjavík

Brot 179 ökumanna voru mynduð á Breiðholtsbraut í Reykjavík frá þriðjudegi til fimmtudags. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Breiðholtsbraut í austurátt, á gatnamótum …

Innbrot – áframhaldandi gæsluvarðhald

Fjórir karlar voru í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald, eða til 13. apríl, á grundvelli rannsóknarhagsmuna og síbrota að kröfu …

Kynferðisbrot – áframhaldandi gæsluvarðhald

Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 13. apríl, á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar …

Bíllinn er fundinn og tveir handteknir

Karl á fertugsaldri og kona á þrítugsaldri eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við rannsókn hennar á innbroti í verslun í Reykjavík í …

Hraðakstur á Bústaðavegi í Reykjavík

Brot 94 ökumanna voru mynduð á Bústaðavegi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Bústaðaveg í vesturátt, á móts við Veðurstofu …