Fíkniefnamál í Hafnarfirði

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði tvær kannabisræktanir í Hafnarfirði í vikunni og lagði hald á samtals um 300 kannabisplöntur. Önnur ræktunin var í íbúðarhúsi í bænum, …

Eftirlit um verslunarmannahelgina

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verður með viðamikið eftirlit um verslunarmannahelgina eins og jafnan áður. Áherslan í sumar hefur m.a. verið á eftirlit með ferðavögnum/eftirvögnum, hraðakstri, notkun …

‍‍Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

‍‍Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Í síðustu viku slösuðust fjórtán vegfarendur í þrettán umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 17. – 23. júlí. Tvö umferðarslys …

Hraðakstur á Vesturlandsvegi í Reykjavík

Brot 138 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í austurátt, við Grafarholtsveg. Á einni …

Hraðakstur á Arnarnesvegi í Garðabæ

Brot 47 ökumanna voru mynduð á Arnarnesvegi í Garðabæ á miðvikudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Arnarnesveg í vesturátt, að Fífuhvammsvegi. Á einni …

Eftirlit með akstri ferðamanna

Eftirlit með akstri ferðamanna

Í vikunni fór Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að Skarfabakka ásamt starfsmönnum skatt- og tollstjóra en ætlunin var að hafa eftirlit með atvinnuréttindum, ökuréttindum og tilskildum starfsleyfum vegna …

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Í síðustu viku slösuðust átta vegfarendur í jafnmörgum umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 10. – 16. júlí. Þrjú umferðarslys …