Helstu verkefni vikuna 9. til 16. mars 2018.

Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefnai í vikunni og við leit á honum fundust ætluð fíkniefni.   Reyndist hann …

Helstu verkefni vikuna 2 til 9. apríl 2018

Tveir ökumenn voru stöðvaðir í vikunni sem leið vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana og fíkniefna. Þá liggja fyrir fimm aðrar kærur vegna brota …

Helstu verkefni vikuna 5. til 12. mars 2018.

Tvær líkamsárásir voru kærðar til lögreglu eftir skemmtanahald helgarinnar. Í öðru tilvikinu fékk sá sem varð fyrir árásinni skurð á augabrún og var árásaraðilinn handtekinn …

Helstu verkefni 26. febrúar til 5. mars 2018.

Tveir ökumenn voru stöðvaðir um liðna helgi grunaðir um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna.  Þá voru tveir ökumenn sektaðir vegna umferðarlagabrota, annar fyrir ólöglega …

Helstu verkefni vikuna 11. til 18. september 2017.

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og gekk skemmtanahald helgarinnar þokkalega fyrir sig en eitthvað var um útköll vegna ölvunar. Ein líkamsárás var kærð …

Helstu verkefni vikuna 4. til 11. september 2017.

Liðin vika var frekar róleg og engin alvarleg mál sem komu upp.  Skemmtanahald helgarinnar gekk með ágætum en þó var eitthvað um að lögreglan þurfti …