Lögreglan á Vesturlandi Lögreglustöðin í Stykkishólmi

Lögregluvarðstofan í Stykkishólmi

Borgarbraut 2
340  Stykkishólmur
Þjónustusími: 444 0300
Fax: 444 0301

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 0300 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Vesturlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
1 viku síðan

Samfélagslöggurnar á Vesturlandi afhentu öllum leikskólabörnum á Vesturlandi endurskinsmerki í heimsóknum sínum í leikskóla í febrúar og byrjun mars. Voru þetta hátt í 1000 endurskinsmerki merkt lögreglunni. Fengu elstu börnin fræðslu um hvar þau ættu að setja endurskinsmerkin og mikilvægi bílstóla og bílbelta. Að löggan væri vinur þeirra og þau gætu alltaf leitað til lögreglunnar. Var síðan lituð mynd með krökkunum sem þau höfðu mjög gaman af.
Viljum við þakka fyrir góðar móttökur á öllum þeim leikskólum sem við heimsóttum.
... Sjá meiraSjá minna

Samfélagslöggurnar á Vesturlandi afhentu öllum leikskólabörnum á Vesturlandi endurskinsmerki í heimsóknum sínum í leikskóla í febrúar og byrjun mars.   Voru þetta hátt í 1000 endurskinsmerki merkt lögreglunni.  Fengu elstu börnin fræðslu um hvar þau ættu að setja endurskinsmerkin og mikilvægi bílstóla og bílbelta.   Að löggan væri vinur þeirra og þau gætu alltaf leitað til lögreglunnar.  Var síðan lituð mynd með krökkunum sem þau höfðu mjög gaman af.  
Viljum við þakka fyrir góðar móttökur á öllum þeim leikskólum sem við heimsóttum.Image attachmentImage attachment+6Image attachment

5 CommentsComment on Facebook

Takk kærlega fyrir :) mín 4 ára var mjög hamingjusöm með heimsóknina og endurskinsmerkið!

Takk fyrir komuna í Garðasel. Það var mikil ánægja með heimsóknina hjá börnum og starfsfólki.

Vel gert hjá ykkur! Minn 3 ára kom mjög sáttur heim af leikskólanum um daginn og tilkynnti mér það að löggan væri vinur hans 🥰

Þið eruð frábærar löggur !!!

👏👏👏👏👏👏👏 Frábært

View more comments

1 viku síðan

Síðustu dag hefur orðið vart við grunsamlegar mannaferðir á Akranesi. Vill lögregla benda íbúum Akraness á að hafa samband strax við lögreglu ef það verður vart við grunsamlegar mannaferðir sama á hvaða tíma sólahringsins það er. Hringja í 112 og óska eftir aðkomu lögreglu sem vill gjarnan ná tali af þessu fólki. ... Sjá meiraSjá minna

Síðustu dag hefur orðið vart við grunsamlegar mannaferðir á Akranesi.  Vill lögregla benda íbúum Akraness á að hafa samband strax við lögreglu ef það verður vart við grunsamlegar mannaferðir sama á hvaða tíma sólahringsins það er.  Hringja í 112 og óska eftir aðkomu lögreglu sem vill gjarnan ná tali af þessu fólki.

1 CommentComment on Facebook

Ingólfur Árni Jakobsson

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram