Textahamur Helstu verkefni Netföng Fyrirspurnir English
Lögregluvefurinn  
Ríkislögreglustjórinn  
Lögregluskóli ríkisins  
Fréttir  
Tilkynningar  
Lausar stöđur  
Eftirlýst, stolin eđa horfin ökutćki  
Spurt og svarađ  
Forvarnir, frćđsla og viđbrögđ  
Sektir - punktakerfiđ  
Eyđublöđ  
Saga lögreglunnar  
Áskriftir  
Lög og reglugerđir  
Tengt efni  
Akstursíţróttir  
Veitinga- og gistileyfi  
Öryggisţjónusta í atvinnuskyni  
Vegabréf  
Embćttin - Kort  
Netöryggi  
Býrđ ţú viđ ofbeldi?  
   
Interpol+rdj
Europol+rdj
Schengen+rdj
Innanríkisráđuneytiđ -Linkur
Autt svćđi
Vefstjori
     Ökuréttindi   

Hvar í heiminun gilda íslensk ökuskírteini ?

Íslensk ökuskírteini gildi milli landa Evrópusambandsins (EES) ţar sem ađildarlönd ţess eru međ samrćmdar reglugerđir varđandi ökuskírteinin og ökuréttindi sem gera ţađ ađ verkum ađ engin vandamál ćttu ađ vera fyrir íslenska ferđalanga ađ nota íslenskt ökuskírteini í ţessum löndum. 

Ţá er miđađ viđ ţađ ađ ökuskírteiniđ sé gefiđ út eftir 15. ágúst 1997 (ökuskírteini á stćrđ viđ kreditkort).  Eldri ökuskírteini, stćrri gerđin, eru ekki í samrćmi viđ áđurnefnda reglugerđ EES stađla.

Milli velflestra ríkja heims gilda ţćr reglur ađ ferđamenn geta notađ ökuskírteini heimalands síns í ţeim löndum sem ţeir ferđast í. 

Fari menn hins vegar til langdvalar erlendis (6 mánuđir eđa meira) ţurfa ţeir ađ gćta ađ ţví hvort ökuréttindi ţeirra séu viđurkennd í dvalarlandinu, en ţađ getur veriđ mismunandi milli landa og ţarf ađ athuga í hverju tilviki fyrir sig, ef um er ađ rćđa land utan EES svćđisins.

Sé fariđ til langdvalar í landi innan EES svćđisins, er heimilt ađ leggja íslenska ökuskírteiniđ inn hjá ţar til bćrum yfirvöldum í dvalarlandinu, og fá ţví skipt fyrir ökuskírteini sem gefiđ er út í ţví landi, án ţess ađ taka nokkur próf eđa stađfesta kunnáttu á nokkurn hátt.

Helstu vandamálin sem ferđamenn geta lent í viđ akstur erlendis gćtu tengst ţví ađ vera međ eldri gerđ ökuskírteina, stćrri gerđina.  Hún er, eins og áđur segir, ekki í samrćmi viđ EES stađla og óvíst hvort lögregla erlendis skilur hvađa skilríkjum veriđ er ađ framvísa. Ţví er öllum ráđlagt, sem hafa eldri gerđ ökuskírteina,  og eru á leiđ til útlanda, ađ endurnýja ökuskírteiniđ áđur en lagt er af stađ.


Tengt efni:

Til baka
Breytt: 24. júlí 2002

 

 
   
   
 
Vissir ţú ađ....
ađ frá og međ 1. janúar 2007 tók lögreglustjórinn á Hvolsvelli yfir löggćslu á Vík
 
  Nafnlausar upplýsingar um fíkniefnamál, mansal o.fl.  
   
  Aksturíţróttir  
   
  Peningaţvćttistilkynningar  
   
  Svikapóstur  
   
  Almannavarnir  
   
  English language  
   
  Göngum í skólann  
   
  Innheimtumiđstöđ sekta  
   
  Lögreglukonur  
   
  Barnaheill  
   
  Saft.is  
   
  Öruggt spjall  
   
  18 ára ábyrgđ  
   
  Fjölmenningarsetur