20 Ágúst 2008 12:00

Afbrotatölfræði fyrir júlímánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar kemur m.a. fram að fíkniefnabrot voru fleiri í júlí en síðustu sex mánuði á undan og spilar aukið eftirlit lögreglu þann mánuðinn líklega stóran þátt. Þá náði fjöldi innbrota hámarki í júlí það sem af er ári, en 262 slík brot voru tilkynnt.

Skýrsluna má nálgast hér.