21 Október 2009 12:00

Afbrotatölfræði fyrir september hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota.

Nú í október verður gefin út afbrotatölfræði skýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2008. Þar kemur m.a. fram að heildarfjöldi brota var 75.246 á síðasta ári.  

Skýrsluna má nálgast hér.