Author Archives: Árni E. Albertsson

Upplýsingar fyrir þá sem komast ekki til síns heima vegna niðurfelldra fluga vegna COVID-19

Vegna ítrekaðra fyrirspurna til lögreglu þykir rétt að árétta að: ·         Ef þú ert á Íslandi á vegabréfsáritun (Schengen visa) og getur ekki farið aftur heim …

Aukin fjarþjónusta – Afgreiðsla ríkislögreglustjóra lokuð á meðan neyðarstig varir vegna COVID-19

Tekið er á móti erindum rafrænt á netfangið afgreidsla@rls.is Einnig er hægt að hafa samband í síma 444-2500 frá kl. 9-12 og 13-15 alla virka …

Umhverfi Löggæslu á Íslandi 2020-2024

Ríkislögreglustjóri hefur í dag gefið út viðauka við stefnumiðaða greiningarskýrslu um umhverfi löggæslu á Íslandi 2020-2024 sem birt var nýlega. Í skýrslunni er fjallað um …

Jónínu Sigurðardóttur veitt viðurkening við starfslok

Ríkislögreglustjóri veitti á föstudaginn Jónínu S. Sigurðardóttur aðstoðaryfirlögregluþjóni heiðursviðurkenningu í tilefni af því að hún lætur af embætti aðstoðaryfirlögregluþjóns fyrir aldurs sakir. Ríkislögreglustjóri þakkaði Jónínu …

Fjöldi lögreglumanna 2015 til 2019 eftir embættum og starfsheitum

Yfirlögregluþjónar og aðstoðaryfirlögregluþjónar: Nánari upplýsingar um lögreglumenn og starfsstig eftir embættum má finna hér.

Fallist á ósk ríkislögreglustjóra

Ríkislögreglustjóri fagnar ákvörðun Ríkisendurskoðanda um að verða við beiðni embættisins um stjórnsýsluúttekt. Einnig er því fagnað að fyrirhuguð úttekt nái til embættisins í heild sinni …

Nýr yfirlögregluþjónn hjá Lögreglustjóranum á Austurlandi

Kristján Ólafur Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá  lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur verið ráðinn yfirlögregluþjónn við embætti lögreglustjórans á Austurlandi.  Kristján var valinn úr hópi sex umsækjenda um …

Vegna fréttar í Fréttablaðinu

Ekki eru gerðar athugasemdir við að ágreiningur kunni að vera um ráðstöfun þeirra fjármuna sem veitt er til löggæslu úr ríkissjóði. Hins vegar er því …

Ríkislögreglustjóri fer fram á stjórnsýsluendurskoðun

Ríkislögreglustjóri óskaði í gær eftir því við ríkisendurskoðanda að fram fari stjórnsýsluendurskoðun á rekstri bílamiðstöðvar ríkislögreglustjóra sem á og rekur ökutæki lögreglunnar í landinu. Samkvæmt …

Nýtt netfang og vefsíða fagráðs ríkislögreglustjóra

Fagráð ríkislögreglustjóra er komið með nýtt netfang (fagrad@fagradlogreglu.is). Nú er netfang ráðsins hýst af vefþjóni utan embætta lögreglunnar.   Auk þess er fagráðið komið með vefsíðuna: fagradlogreglu.is. Á …