Author Archives: Ásmundur Kristinn Ásmundsson

Niðurfelling kosningamáls.

Að gefnu tilefni vill lögreglustjórinn á Vestulandi koma eftirfarandi á framfæri. Lögreglustjórinn á Vesturlandi hefur haft til rannsóknar ætlað brot á 104. gr. þágildandi laga …

Umferðarslys á Snæfellsnesvegi

Rétt eftir hádegi í dag varð árekstur þriggja bifreiða á Snæfellsnesvegi þar sem 12 manns voru í bílunum, börn og fullorðnir. Lögregla, tækjabifreið frá slökkviliði …

Loftslagsstefna og aðgerðaráætlun Lögreglustjórans á Vesturlandi

Umhverfisstofun samþykkti formlega á föstudaginn var, loftslagsstefnu og aðgerðaráætlun lögreglustjórans á Vesturlandi vegna loftslagsmála.  Við erum afar stolt af því að fá slíka staðfestingu Umhverfisstofunnar, …

Græn skref LVL

Í dag var undirritaður samningur milli lögreglustjórans á Vesturlandi og Umhverfisráðgjafar Íslands (Environice) um sérfræðiráðgjöf vegna loftslagsstefnu, aðgerðaráætlunar og grænna skrefa í ríkisrekstri, sbr. tilmæli …

Annir hjá lögreglunni á Vesturlandi

Því miður hefur mikið verið að gera hjá lögreglunni á Vesturlandi þessa fyrstu 6 daga júlí mánaðar og sem dæmi þá hafa 5 líkamsárásir verið …

Fíkniefni og sprengiefni í Borgarfirði

Lögreglan á Vesturlandi stöðvaði í dag för ökumanns í Borgarfirði sem grunaður er um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Ökumaður og farþegi hans eru …

Eldsvoði í Borgarfirði

Um kl. 17:30 í gær, sunnudaginn 18. október, barst tilkynning um eld í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar. Við komu slökkviliðs og lögreglu á vettvang var …

Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi þann 4. október.

Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Heydalsveg þann 4. október var Halldór Erlendsson til heimilis á Álftanesi.  Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvö …

Banaslys

Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að bifreið sem hann var í  hafnaði utan vegar við Heydalsveg. Slysið átti sér stað á öðrum tímanum í nótt.  …

Banaslys á Vesturlandi

Banaslys varð í gærmorgun á bifreiðaverkstæði á Hellissandi. Maður varð undir bifreið sem hann var að vinna við.  Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglunni …