Author Archives: Ásmundur Rúnar Gylfason

Hættustigi vegna eldgoss í Meradölum aflýst / Óvissustigi vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga aflýst

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að aflýsa hættustigi vegna eldgoss í Meradölum á Reykjanesskaga.  Jafnframt er aflýst óvissustigi almannavarna vegna jarðhræringa …

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum varðandi gossvæðið í Merardölum

(English below) Eldgosasvæðið í Meradölum er opið í dag. Bannað er að fara út á hraunið sem rann í gosinu í Geldingadölum og í Meradölum.  …

Gossvæðið í Merardölum opið í dag 18. ágúst

(English below) Eldgosasvæðið í Meradölum er opið í dag. Lokað er inn á svæðið í dag á meðan veðrið gengur yfir.  Lögregla mun senda út …

Eldgosið í Merardölum lokað í dag vegna veðurs

(English below) Góðan dag. Tilkynning send út daglega eftir fund viðbragðsaðila kl. 8:30.   Eldgosasvæðið í Meradölum er lokað.   Vinsamlega kynnið ykkur leiðbeiningar á safetravel.is …