Author Archives: Björn Ingi Jónsson

Umfangsmikil kannabisræktun upprætt á Suðurlandi.

Lögreglan á Suðurlandi hefur nú til rannsóknar all umfangsmikla framleiðslu á kannabisefnum í gróðurhúsi í Árnessýslu. Við húsleit lögreglu í lok febrúar sl. var hald …

Varhugaverðar aðstæður í Reynisfjöru

Lögreglan á Suðurlandi vill vekja athygli á slæmri veðurspá sem hefur áhrif á aðstæður á Suðurlandi næsta sólahringinn. Sérstaklega er bent á að aðstæður í …

Lokun vega vegna hlaups í Skaftá aflétt

Eftir samráð við sérfræðinga Veðurstofu Íslands, Vegagerðina og almannavarnir hefur lögreglustjórinn á Suðurlandi tekið ákvörðun um að aflétta öllum vegalokunum vegna yfirstandandi hlaups í Skaftá. …

Óvissustig Almannavarna vegna Skaftárhlaups

Ríkislögreglustjóri í saráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna Skaftárhlaups. Vatnshæð er farin að rísa í Skaftá og Eldvatni. Ekki liggja fyrir …

Óvissustig vegna skjálftahrinu í Mýrdalsjökli aflétting lokunar á vegi

Eftir samráð almannavarna og vísindamanna hefur Lögreglustjórinn á Suðurlandi ákveðið að aflétta lokun á veginum inn að Kötlujökli. Í fréttatilkynningu Veðurstofu Íslands segir að  virknin …

Slit á ljósleiðara við Þykkvabæ

Lögreglan á Suðurlandi fékk í gær tilkynningu um að skemmdir hefðu verið unnar á ljósleiðarastreng í grennd við Þykkvabæ. Um er að ræða nýlagða fjarskiptalögn …

Alvarlegt umferðarslys á vegi 204 Meðallandi í Skaftárhrepp.

Kona sem var farþegi í bílnum lést. Tveir aðrir farþegar fluttir mikið slasaðir á sjúkrahús með þyrlu. Ökumaður bílsins slapp án meiðsla. Málið er í …

Aðgerðir á Þingvallavatni – föstudaginn

Aðgerðir ganga samkvæmt áætlunum. Búið er að lyfta flugvélinni upp af botni Þingvallavatns og hangir nú neðan í Pramma. Þannig verður siglt með hana að …

Aðgerðir á Þingvöllum – föstudaginn

Undirbúningur fyrir aðgerðir á Þingvallavatni gengur vel og gott verður á svæðinu. Búið er að koma upp tjaldbúðum í landi vegna aðgerðanna, áætlað er að …

Aðgerðir á Þingvallavatni – föstudaginn 22.04.2022

Stefnt er að því að hífa flugvélina TF-ABB upp úr Þingvallavatni á föstudaginn 22. apríl. Undirbúningur hefur staði yfir frá því ís hvarf af Þingvallavatni. …