Author Archives: Björn Ingi Jónsson

Alvarlegt umferðarslys á vegi 204 Meðallandi í Skaftárhrepp.

Kona sem var farþegi í bílnum lést. Tveir aðrir farþegar fluttir mikið slasaðir á sjúkrahús með þyrlu. Ökumaður bílsins slapp án meiðsla. Málið er í …

Aðgerðir á Þingvallavatni – föstudaginn

Aðgerðir ganga samkvæmt áætlunum. Búið er að lyfta flugvélinni upp af botni Þingvallavatns og hangir nú neðan í Pramma. Þannig verður siglt með hana að …

Aðgerðir á Þingvöllum – föstudaginn

Undirbúningur fyrir aðgerðir á Þingvallavatni gengur vel og gott verður á svæðinu. Búið er að koma upp tjaldbúðum í landi vegna aðgerðanna, áætlað er að …

Aðgerðir á Þingvallavatni – föstudaginn 22.04.2022

Stefnt er að því að hífa flugvélina TF-ABB upp úr Þingvallavatni á föstudaginn 22. apríl. Undirbúningur hefur staði yfir frá því ís hvarf af Þingvallavatni. …