Author Archives: Guðrún Sesselja Baldursdóttir

Útgáfa áhættumats fyrir peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Í dag er birt áhættumat ríkislögreglustjóra 2021 vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka. Um ræðir uppfært áhættumat frá árinu 2019 í samræmi við 1. mgr. 4. …

Bráðabirgðatölur fyrir árið 2020

Ríkislögreglustjóri hefur gefið út bráðabirgðatölur fyrir árið 2020. Um er að ræða árlega úttekt á afbrotum sem skráð voru hjá lögreglunni á öllu landinu á …

Jafnlaunastefna embættis ríkislögreglustjóra

Embætti ríkislögreglustjóra vinnur að jafnlaunavottun samkvæmt staðlinum ÍST 85, samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008. Vottunin staðfestir að …

Afbrotatölfræði á landsvísu – staðfestar tölur 2019 og bráðabirgðatölur 2020

Ríkislögreglustjóri hefur nú gefið út staðfestar tölur yfir afbrot árið 2019. Um er að ræða brot á landsvísu sem skráð voru árið 2019 og er …

Brot og verkefni lögreglu á fyrsta hluta árs 2020 – valin brot

Tekin hefur verið saman þróun brota í völdum brotaflokkum fyrstu mánuði ársins og borin saman við sama tímabil síðust ára. Í fyrstu töflunni má sjá …

Reynsla landsmanna af afbrotum og öryggistilfinning íbúa 2019

Frá árinu 2008 hafa embætti ríkislögreglustjóra og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu staðið sameiginlega að gerð þolendakönnunar fyrir allt landið. Með þolendakönnunum er verið að greina reynslu …

Fyrsti fundur lögregluráðs

Fyrsti fundur lögregluráðs var haldinn fimmtudaginn 30. janúar 2020 hjá embætti ríkislögreglustjóra að Skúlagötu 21. Ríkislögreglustjóri fer fyrir ráðinu en í því eiga sæti auk …

Afbrot á landsvísu – bráðabirgðatölur fyrir árið 2019

Ríkislögreglustjóri hefur nú gefið út bráðabirgðatölur fyrir afbrot á landsvísu árið 2019. Í tölunum kemur fram að hegningarlagabrotum fjölgaði lítillega milli ára eða um 6% …

Nýskráningar skotvopna samkvæmt skotvopnaskrá árin 2010-2019 og fjöldi A-leyfishafa

Hér fyrir neðan gefur að líta yfirlit yfir nýskráningar, árin 2010-2019, á skotvopnum af tegundinni haglabyssa, riffill og skammbyssa, sjá töflu 1. Tafla 1. Nýskráningar …

Um rekstur bílamiðstöðvar ríkislögreglustjóra

Rétt er að taka fram vegna umfjöllunar um bílamiðstöð ríkislögreglustjóra að í fjárlögum 2019 er gert ráð fyrir að rekstur lögreglubifreiða skili 200,2 m.kr. afgangi. …