Author Archives: Guðmundur Andrés Jónsson

Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar 17. Júní.

Í tilefni þjóðhátíðardags Íslendinga þann 17. júní sl. voru lögreglumenn Fjarskiptamiðstöðvar spariklæddir í skínandi hvítum skyrtum. Dagvaktin pulsaði sig upp í tilefni dagsins með grilluðum …

Starfsemin aðlöguð hratt

Starfsemin aðlöguð hratt Lögreglan er ein af grunnstoðum hvers samfélags og ekkert hik má koma störf hennar við að þjónusta borgarana. Löggæsla telst til samfélagslegra …

Fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra á tímum COVID-19

Lögreglan sinnir margvíslegum störfum við að þjónusta borgara þessa lands. Fjarskiptamiðstöð (FMR) er stoðdeild við lögregluumdæmin í landinu og sinnir samræmingarhlutverki við lögregluliðin. FMR tekur …

Hátíðarvaktir á fjarskiptamiðstöð um jól og áramót

Lögreglan sinnir margvíslegum störfum við að þjónusta borgara þessa lands. Um er að ræða sólarhringsþjónustu allan ársins hring, á hátíðisdögum sem og öðrum dögum. Þegar …

Umhverfi löggæslu á Íslandi 2020-2024

Ríkislögreglustjóri hefur í dag gefið út stefnumiðaða greiningarskýrslu um umhverfi löggæslu á Íslandi 2020-2024. Í skýrslunni er fjallað um stöðu lögreglunnar og líklega þróun á …

Nýjar merkingar á ökutækjum lögreglunnar

Einfaldari, sýnilegri Í byrjun árs 2018 tók Ríkislögreglustjóri upp nýjar merkingar fyrir ökutæki sín en eldri merkingar voru teknar í notkun árið 2002. Continue reading

Hlutverk Lögregluskóla ríkisins fært undir ríkislögreglustjóra og menntun lögreglumanna á háskólastig

Með lögum nr. 61 frá 10. júní 2016, um breytingu á lögreglulögum og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (menntun lögreglu), er Lögregluskóli ríkisins …

Þýski ferðamaðurinn fundinn

Þýski ferðamaðurinn sem lögreglan hefur verið að grennslast fyrir um frá því í gær er fundinn heill á húfi á Ísafirði.  Böndin bárust til Ísafjarðar eftir …

Alvarleg líkamsárás á Akureyri

Kl. 12:33 barst lögreglu tilkynning um að maður hefði verið stunginn með hnífi í húsi á Akureyri. Í ljós kom að kastast hafði í kekki milli …

Tilkynning um hvítabjörn í Jökulsárgljúfrum

Kl. 22:36 í gærkvöldi, 18. júní, barst lögreglunni á Húsavík tilkynning frá þjóðgarðsverði í Ásbyrgi um að erlendur ferðamaður hefði talið sig sjá hvítabjörn í Jökulsárgljúfrum …