Author Archives: Gunnar Garðarsson

Hættuástandi afstýrt

Uppfært 22.09.2022 klukkan 18:04 Í aðgerðum lögreglu í gær voru aðilar handteknir í tengslum við rannsókn á ætluðum undirbúningi að hryðjuverkum. Þetta eru aðilar sem …

Viðbúnaðarstig á landamærum á hættustig – Viðbragð vegna stöðu móttöku- og búsetuúrræða umsækjenda um alþjóðlega vernd

English below Унизу українська Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú hækkað viðbúnaðarstig á landamærum á hættustig vegna yfirálags til þess að tryggja örugga móttöku á þeim mikla …

Aldrei fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi til lögreglunnar

Sjö tilkynningar á dag um heimilisofbeldi eða ágreining bárust lögreglunni, eða 205 tilkynningar á mánuði fyrstu sex mánuði ársins. Heimilisofbeldismál fleiri en í miðjum heimsfaraldri. …

Tilkynnt um 21 nauðgun á mánuði

Lögreglunni bárust tilkynningar um 125 nauðganir fyrstu sex mánuði ársins, sem samsvarar 28% fjölgun frá því í fyrra. Tilkynnt er að jafnaði um 21 nauðgun …

Varúð! Svikapóstur.

Lögreglu berast enn tilkynningar um  tölvupóst skilaboð þar sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri er ranglega titluð sendandi og skilaboðin eru merkt lögreglu og íslenskum ráðuneytum. …

Samráð gegn ofbeldi: Landssamráðsfundur um aðgerðir gegn ofbeldi

Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn 9. nóvember nk. að undirlagi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Ríkislögreglustjóri sér um …

Hátíðarræða á Þjóðhátíð 2022 – Víðir Reynisson

Kæru þjóðhátíðargestir, góðan og blessaðan daginn og gleðilega hátíð. Það er mér mikill heiður að standa hér 55 árum eftir að ég kom fyrst á …

Afbrotatölfræði 2018-2020

Samantekt á afbrotatölfræði áranna 2018-2020 sýnir að covid-19 setti mark sitt á tíðni afbrota. Nauðgunum fækkaði en á sama tíma fjölgaði kynferðisbrotum gegn börnum. Embætti …

Góða skemmtun – Alltaf, alls staðar!

Það er góð skemmtun þegar við komum öll heil heim. 112 aðstoðar í neyð! Sumarið er hafið með sínum björtu nóttum, ilminum af nýslegnu grasi …

Aktu varlega! Mamma og pabbi vinna hér

Vitundarátakið; Aktu varlega! – mamma og pabbi vinna hér, mun standa yfir í sumar. Af því tilefni var ritað undir viljayfirlýsingu þess efnis og kynnt til …