Author Archives: Gunnar Garðarsson

Samstarfssamningur ríkislögreglustjóra og Samtakanna ´78 undirritaður

Ríkislögreglustjóri og Samtökin ´78 hafa gert með sér samstarfssamning um áframhaldandi hinsegin fræðslu, ráðgjöf við rannsóknir og þróun á verklagi og  nýju fræðsluefni fyrir lögreglu. …

Stórefling í lykilþáttum íslenskrar löggæslu

Dómsmálaráðuneytið, ríkislögreglustjóri og lögreglustjórar landsins, ásamt ríkissaksóknara og héraðssaksóknara hafa unnið saman að áætlun um stóreflingu í almennri löggæslu, bættan málshraða kynferðisbrota, aðgerðir gegn skipulagðri …

Ráðherra veitir styrk til verkefna Ríkislögreglustjóra á sviði netöryggis

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri undirrituðu í gær fjóra samninga um styrki upp á samtals 24 milljónir kr. …

Sexan stuttmyndakeppni

Ert þú í 7.bekk? Búðu til stuttmynd um slagsmál, tælingu, samþykki eða nektarmynd sem verður sýnd á UngRÚV í febrúar! Langar þig að búa til …

Útkall í Bandaríska sendiráðinu

Uppfært 05.01.2022 klukkan 12:15 Fyrstu niðurstöður greiningar Háskóla Íslands á innihaldi sendingarinnar sem var fjarlægð úr Bandaríska sendiráðinu í gær sýna fram á að innihaldið …

Bráðabirgðatölfræði lögreglu 2022

Árlega tekur lögregla saman bráðabirgðatölfræði sem gefur góða innsýn inní þróun brota og mörg verkefni lögreglu á líðandi ári. Tölfræðina má skoða hér fyrir neðan …

Viðbúnaðargeta lögreglu aukin tímabundið

Hækkað viðbúnaðarstig hefur verið hjá lögreglu frá 13.12.2022, var hækkað úr A í B. Kvarði vegna ógnarmats hryðjuverka samræmdur við Norðurlönd. Úr fjögurra stiga kvarða …

Könnun á reynslu landsmanna af afbrotum og viðhorf til lögreglu

Um helmingur þolenda kynferðisbrota að verða fyrir broti af hálfu ókunnugra Könnun á reynslu landsmanna af afbrotum, öryggi íbúa og viðhorfum til lögreglu var lögð …

Sálfræðiaðstoð vegna kynferðisofbeldis tryggð að lokinni skýrslutöku hjá lögreglunni

Eftirfarandi tilkynning var upprunalega birt á vef stjórnarráðsins. Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að starfa saman að því að tryggja …

Tilkynningum um nauðgun fjölgað um 26%

Lögreglunni bárust tilkynningar um 195 nauðganir á fyrstu níu mánuðum ársins. Tilkynnt að jafnaði um 22 nauðgun á mánuði. Vitundarvakningu gegn kynferðisofbeldi framhaldið í aðdraganda …