Author Archives: Hjördís Guðmundsdóttir

Samstarf við Europol

Íslensk löggæsluyfirvöld eiga margskonar samstarf og upplýsingaskipti við Europol. Við lok síðasta árs tók Tollgæslan þátt í alþjóðlegu aðgerðinni LUDUS sem skipulögð var af Europol. …

Vísindaráð almannavarna fór yfir stöðuna

//English below// //Polski poniżej// Vísindaráð almannavarna hittist á stuttum fundi í hádeginu í dag vegna jarðskjálfta og innskotavirkni á Reykjanesskaga.  Farið var yfir þá jarðskjálfta …

Núverandi virkni á Reykjanesskaga er kaflaskipt og erfitt að spá fyrir um nákvæma framvindu.

//English below// //Polski poniżej// Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða jarðskjálftahrinuna á Reykjanesskaga. Fundinn sátu fulltrúar frá Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, …

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi: Mælingar gefa engar vísbendingar um að kvika sé að brjóta sér leið upp á yfirborðið.

//English below// //Polski poniżej// Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða jarðskjálftahrinuna sem hófst á Reykjanesskaga þann 24, febrúar með skjálfta af …

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi: Hættustig almannavarna í Árnessýslu

Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Suðurlandi Hættustig almannavarna í Árnessýslu vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi Hættustig almannavarna á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi Upplýsingar um viðbrögð …

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi: Hættustig almannavarna á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi

//English below// //Polski poniżej// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra: Hættustig almannavarna á Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu vegna jarðskjálftahrinu Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, lögreglustjórann á …