Author Archives: Hlynur Snorrason

Vikan 2. til 8. maí 2017

Einn ökumaður var kærður í liðinni viku fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Sá var stöðvaður við eftirlit lögreglu að morgni 4. maí sl. n.t.t. á …

Vikan 24. apríl til 2. maí 2017

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna í liðinni viku. Sá var stöðvaður í akstri á fjallveginum Hálfdán í Vesturbyggð að kveldi …

Vikan 10. til 18. apríl 2017

Tilkynnt var um eina líkamsárás í vikunni. En hún mun hafa átt sér stað um kl.04:00 aðfaranótt 16. apríl sl. í miðbæ Ísafjarðar. Einn maður …

Vikan 27. mars til 3. apríl 2017

Einn ökumaður var kærður í vikunni fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Sá var í akstri á Patreksfirði um miðjan dag þann 29. mars. Þrír …

Vikan 20. til 27. mars 2017.

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum féll snjóflóð í botni Súgandafjarðar að kveldi 21. mars sl. Fjórir fjallaskíðamenn voru þar á ferð. Þrír þeirra …

Vikan 6. til 13. mars 2017.

Í vikunni hafði lögreglan afskipti af tveimur ungum drengjum, sem óku sitt hvoru vélhjólinu.  Þetta var utan vegar í Dýrafirði.  Í ljós kom að drengirnir …

Vikan 27. febrúar til 6. mars 2017

Í liðinni viku voru alls 10 ökumenn kærðir fyrir að aka yfir leyfilegum hámarkshraða. Flestir voru þeir stöðvaðir í Strandasýslu en einnig á Ísafirði og …

Vikan 30. janúar til 6. febrúar 2017.

Nú í síðustu viku bárust lögreglu tvær tilkynningar frá íbúum í miðbæ Ísafjarðar um lausan hund. Um var að ræða sama hundinn í báðum tilvikum …

Vikan 16. til 23. janúar 2017.

Einn maður gisti fangageymslu á Ísafirði aðfaranótt 20. janúar sl. Hann var ölvaður og hafði ruðst inn á heimili nágranna síns, auk þess sem hann …

Vikan 9. til 16. janúar 2017.

Tilkynnt var um tvö umferðaróhöpp í liðinni viku. Annað þeirra varð á Súðavíkurhlíð að kveldi 12. janúar sl. en þá missti ökumaður stjórn á bifreið …