Author Archives: Jónas Sigurðsson

Helstu verkefni lögreglunnar á Vestfjörðum frá 10. ágúst til 17. ágúst

Umferðin í liðinni viku var frekar róleg í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum, þó voru fimm umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglu, aðfaranótt laugardags 15. ágúst hafnaði bíll …

Helstu verkefni liðinnar viku lögreglan á Vestfjörðum

Fimm ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í liðinni viku. Þá voru þrjú minniháttar umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglu í …

Lögreglan á Vestfjörðum, helstu verkefni liðinnar viku,

Fjögur umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku, þann 7. júlí var ekið á ljósastaur á Hólmavík,  ekki um mikið tjón að ræða. 9 …

Helstu verkefni liðinnar viku.

26 ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Vestfjörðum í liðinni viku.  Sá sem hraðast ók var mældur á 128 km/klst, …

Helstu verkefni liðinnar viku.

Tvö umferðaróhöpp voru  tilkynnt til lögreglu í liðinni viku, það fyrra varð á  þjóðvegi nr. 61 á Steingrímsfjarðarheiði, þar lent snjóruðningtæki utan í kyrrstæðum bíl, …

Helstu verkefni

Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku.  Fyrra óhappið varð  þriðjudaginn 3. mars  á Vestfjarðavegi nr. 60 við bæinn Hríshól í Reykhólasveit, þar …

Helstu verkefni liðinnar viku.

Tvö minniháttar umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku, það fyrra varð á Bíldudalsvegi um Hálfdán, þar hafnaði bifreið út fyrir veg, litlar sem …

Helstu verkefni frá 2. febrúar til 9. febrúar 2015

Í liðinni viku var 6 umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglunnar á Vestfjörðum. Mánudaginn 2. febrúar urðu þrjú óhöpp.  Minniháttar óhapp á Vestfjarðavegi um Gemlufallsheiði, ekki slys …