Author Archives: Jónas Wilhelmsson

Sameiginlegt eftirlit stofnana með hópbifreiðum á erlendum skráningarmerkjum og starfsmönnum.

  Tollstjóri, Samgöngustofa, Vinnumálastofnun, ríkisskattstjóri og Lögreglustjórinn á Austurlandi munu standa fyrir sameiginlegri eftirlitsaðgerð við komu farþegaferjunnar Norrænu til Seyðisfjarðarhafnar 16. apríl nk. Tilgangur eftirlitsaðgerðarinnar …

Fréttatilkynning frá embætti lögreglunnar á Austurlandi.

Þann 28. febrúar 2019   Lögreglan á Austurlandi hefur á undanförnum mánuðum rannsakað mál er varðar innflutning á fíkniefnum til landsins. Vegna þessa hafa efni …

Ný lög um lögheimili og aðsetur.

Samkvæmt nýjum lögum um lögheimili og aðsetur (lög nr. 80/2018), sem tóku gildi þann 1. janúar sl., geta einstaklingar sem flytja hingað til lands mætt …

Fréttatilkynning

Fréttatilkynning. Að gefnu tilefni, vegna fréttaflutnings af  dómi Héraðsdóms Austurlands í máli S-17/2018, er karlmaður var sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi í 5 skipti, þrátt …

Fréttatilkynning.

  Inger L. Jónsdóttir, lögreglustjóri á Austurlandi, Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri í Fjarðabyggð og Björn Ingimarsson, bæjarstjóri á Fljótsdalshéraði undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um átak …

Umferðarslys á Þjóðvegi 92 fyrir botni Eskifjarðar.

Laust fyrir kl. 08:00 í morgun varð alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum fyrir botni Eskifjarðar.  Þar rákust saman tvær bifreiðar, sem voru að koma úr gagnstæðri …

Fíkniefnamál

Hollenskur Karlmaður og hollensk kona voru í gær, 7. október, úrskurðuð í áframhaldandi gæsluvarðhald. Konan til 21. október en karlmaðurinn til 3. nóvember. Þau voru …

Kannabisræktun tekin niður.

Í gærkvöldi upprætti lögreglan á Austurlandi Kannabisræktun í tveim húsleitum í Fjarðabyggð.  Lagt var hald á nokkurt magn Kannabisplantna sem voru á lokastigi ræktunnar.  Tveir …