Author Archives: Júlíus Sigurjónsson

Mannslát í austurbæ Reykjavíkur

Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. júlí nk. á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í …

Mannslát í austurbæ Reykjavíkur.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar mannslát í austurbæ Reykjavíkur sem átti sér stað um kvöldmatarleitið í dag. Tilkynning til lögreglu barst um málið rétt …

Tilkynnum ofbeldi – munum eftir 112

Tilkynnum ofbeldi – munum eftir 112 Umræðan um ofbeldi sem fyrirfinnst víða í íslensku samfélagi er mjög áberandi um þessar mundir. Hún er á köflum …

Upplýst mál

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst málið þar sem eldur kviknaði í bílskýli við Engjasel 70-86 þann 26. desember. En þar brunnu þrír bílar inni og …

Gul veðurviðvörun – höfuðborgarsvæðið

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill minna á slæma spá Veðurstofunnar – gul viðvörnun, en spáð er vaxandi suðaustanátt, 13-18 m/s en 15-23 seint í kvöld. Slydda …

Maður handtekinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið mann í tengslum við rannsókn hennar á málum sem tengdust því að skotið var á glugga nokkurra íbúðarhúsa í Kórahverfinu …

Skólarnir eru að byrja -förum varlega

Skólasetning er í grunnskólum víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu í dag og kennsla samkvæmt stundaskrá mun hefjast á morgun. Þá munu margir ungir skólanemar stíga sín …

Innbrotum fjölgaði á milli mánaða

Skráð voru 955 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í júní og fjölgaði þessum brotum á milli mánaða. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir júní …

Tímabundið bann við notkun dróna/fjarstýrða loftfara

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að setja á bann við flugi dróna/fjarstýrðra loftfara á tilteknu svæði, sbr. 4. tl. 12. gr. reglugerðar um starfrækslu fjarstýrðra loftfara nr. …

Innbrot og þjófnaðir á höfuðborgarsvæðinu

Töluvert hefur verið um innbrot og þjófnaði á höfuðborgarsvæðinu undanfarið og full ástæða er til að minna fólk á að vera á varðbergi. M.a. er …