Author Archives: Júlíus Sigurjónsson

Skotum hleypt af inni í íbúð

Lögregla hefur nú til rannsóknar mál frá því í gærkvöldi þar sem tveir menn komu inn í íbúð í Hafnarfirði og hleyptu af skotum. Heimilisfólk …

Látinn eftir bruna í Stangarhyl

Karlmaður á fertugsaldri sem fluttur var á Landspítalann, alvarlega slasaður eftir bruna í Stangarhyl síðastliðinn sunnudag, er látinn. Hann var frá Rúmeníu. Lögreglan tjáir sig …

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verður með hefðbundið eftirlit um verslunarmannahelgina

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verður með hefðbundið eftirlit um verslunarmannahelgina eins og jafnan áður. Áherslan í sumar hefur m.a. verið á eftirlit með hraðakstri, notkun farsíma …

Ekki grunur um refsiverða háttsemi.

Ekki er talið að andlát manns í Þingholtunum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um snemma í gærmorgun hafi borið að með þeim hætti að …

Mannslát í þingholtunum.

Á sjöunda tímanum í morgun var lögreglan kölluð að húsi í þingholtunum. En þaðan barst kvörtun um hávaða og háreysti frá íbúð í húsinu. Þegar …

Banaslys í umferðinni

Maður á þrítugsaldri lést í umferðarslysi á níunda tímanum í gærkvöldi er rafhlaupahjól og hópferðabifreið lentu saman á horni Barónsstíg og Grettisgötu. Maðurinn sem lést var á rafhlaupahjólinu. …

Mannslát í austurbæ Reykjavíkur

Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. júlí nk. á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í …

Mannslát í austurbæ Reykjavíkur.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar mannslát í austurbæ Reykjavíkur sem átti sér stað um kvöldmatarleitið í dag. Tilkynning til lögreglu barst um málið rétt …

Tilkynnum ofbeldi – munum eftir 112

Tilkynnum ofbeldi – munum eftir 112 Umræðan um ofbeldi sem fyrirfinnst víða í íslensku samfélagi er mjög áberandi um þessar mundir. Hún er á köflum …

Upplýst mál

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst málið þar sem eldur kviknaði í bílskýli við Engjasel 70-86 þann 26. desember. En þar brunnu þrír bílar inni og …