Author Archives: Júlíus Sigurjónsson

Gul veðurviðvörun – höfuðborgarsvæðið

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill minna á slæma spá Veðurstofunnar – gul viðvörnun, en spáð er vaxandi suðaustanátt, 13-18 m/s en 15-23 seint í kvöld. Slydda …

Maður handtekinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið mann í tengslum við rannsókn hennar á málum sem tengdust því að skotið var á glugga nokkurra íbúðarhúsa í Kórahverfinu …

Skólarnir eru að byrja -förum varlega

Skólasetning er í grunnskólum víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu í dag og kennsla samkvæmt stundaskrá mun hefjast á morgun. Þá munu margir ungir skólanemar stíga sín …

Innbrotum fjölgaði á milli mánaða

Skráð voru 955 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í júní og fjölgaði þessum brotum á milli mánaða. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir júní …

Tímabundið bann við notkun dróna/fjarstýrða loftfara

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að setja á bann við flugi dróna/fjarstýrðra loftfara á tilteknu svæði, sbr. 4. tl. 12. gr. reglugerðar um starfrækslu fjarstýrðra loftfara nr. …

Innbrot og þjófnaðir á höfuðborgarsvæðinu

Töluvert hefur verið um innbrot og þjófnaði á höfuðborgarsvæðinu undanfarið og full ástæða er til að minna fólk á að vera á varðbergi. M.a. er …

Gæsluvarðhald – hnífstungumál í Hafnarstræti í nótt

Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald, eða til föstudagsins 18. júní, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar …

Alvarleg líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur

Á öðrum tímanum í nótt fékk lögreglan tilkynningu um alvarlega líkamsárás fyrir utan veitingastaðinn Fjallkonuna í miðbæ Reykjavíkur. Er lögreglan kom á vettvang kom í ljós …

Bráðabirgðatölur LRH um fjölda helstu brota árið 2020.

Árið 2020 hefur verið viðburðaríkt hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og óvenjulegt miðað við fyrri ár. Þar ber helst að nefna að árið hefur litast mjög …

Ónæði af völdum skoteldasprenginga

Undanfarna daga höfum við fengið mikið af tilkynningum vegna ónæðis af völdum skoteldasprenginga seint á kvöldin og langt fram eftir nóttu á  höfuðborgarsvæðinu. Því viljum …