Author Archives: Kristján Ólafur Guðnason

Námskeið á vegum almannavarna á Austurlandi og almannavarndeildar RLS

Námskeið var í gær á vegum almannavarna í umdæminu og almannavarnadeildar RLS, haldin í húsakynnum aðgerðastjórnar. Á æfingunni voru fulltrúar frá björgunarsveitum, sveitarfélögunum, slökkviliðunum, Rauða …

Almannavarnaæfing – Norræna

Almannavarnaæfing var í gær á Seyðisfirði með viðbragðsaðilum í umdæminu og Norrænu, auk þess sem Landhelgisgæslan tók þátt og Neyðarlína. Þá var samhæfingarstöð almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra …

Æfing á Seyðisfirði – Norræna

Æfing verður í dag á Seyðisfirði þar sem reynt verður á samskipti, viðbrögð, og samhæfingu Landhelgisgæslu, Smyril line, Neyðarlínu, björgunarsveita, Rauða krossins, Brunavarna á Austurlandi, …

Aflétting rýminga á Seyðisfirði

Veðurstofa hefur aflétt hættustigi og rýmingum á Seyðisfirði. Íbúar húsa sem rýmd voru á laugardag hafa þegar verið upplýstir. Rýmingum á Austurlandi hefur því verið …

Rýmingar á Austurlandi – aflétting hættustigs í Neskaupstað

Veðurstofa hefur aflétt hættustigi og rýmingum í Neskaupstað. Íbúar, rekstraraðilar og eigendur húsa á reit sem rýmdur var á laugardag hafa þegar verið upplýstir. Rýmingar …

Stefnumörkun lögreglunnar á Austurlandi fyrir árið 2024

Frá árinu 2020 hefur lögreglan á Austurlandi birt stefnumörkun til næstu tólf mánaða. Stefnumörkunina hefur lögreglan byggt á reynslu fyrri ára, þeim markmiðum sem sett …

Helstu tölur um brot og verkefni lögreglu árið 2023

Lögreglan á Austurlandi hefur tekið saman helstu tölur um brot og verkefni árið 2023 og borið að sambærilegum tölum áranna 2015 til 2022. Um bráðabirgðatölur …

Vígsla aðgerðastjórnstöðvar á Austurlandi

Ný aðgerðastjórnstöð almannavarna á Austurlandi var vígð í dag, staðsett í húsi björgunarsveitarinnar Héraðs á Egilsstöðum. Það er mat almannavarnanefndar á Austurlandi að með opnun …

UPPLÝSINGAFUNDUR UM STÖÐU OFANFLÓÐAVERKEFNA Á AUSTURLANDI

Mánudaginn 2. október mun Almannavarnanefnd Austurlands í samstarfi við Veðurstofu Íslands og Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra halda vinnustofu um ofanflóðamál á Austurlandi. Í kjölfar vinnustofunnar verður opinn …

Prófun í boðun rýmingar – SMS skilaboð í Neskaupstað

Miðvikudaginn 24. maí kl. 13 munu Lögreglustjórinn á Austurlandi og Neyðarlínan, í samstarfi við Fjarðabyggð og Almannavarnir, vera með prófun í boðun rýmingar með SMS …