Author Archives: Kristján Kristjánsson

Jafnlaunastefna embættis Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra

Á þessu ári  hefur verið unnið að undirbúningi jafnlaunavottunar við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.  Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla …

Hemlaprófari – nýtt tæki lögreglu í baráttu fyrir bættu umferðaröryggi

Í dag á vigtunarplani við Blikadalsá, Kjalarnesi var tekinn formlega í notkun færanlegur hemlaprófari sem lögregluliðin á Norðurlandi eystra, Suðurlandi og Vesturlandi ásamt dómsmálaráðuneytinu keyptu, …

Fréttatilkynning vegna banaslyss við höfnina á Árskógssandi þann 3. nóvember 2017.

Í slysinu létust hjón á fertugsaldri ásamt 5 ára dóttur þeirra, þegar bifreið sem þau voru í lenti í sjónum við höfnina á Árskógsandi. Rannsókn …

Banaslysið á Árskógssandi

Fólkið sem lést er bifreið þeirra lenti í sjónum við höfnina á Árskógssandi s.l. föstudag var fjölskylda frá Póllandi, búsett í Hrísey til nokkurra ára.  …

Tilkynning frá Lögreglunni Norðurlandi eystra

Erlendi ferðamaðurinn sem lést af slysförum í Hljóðaklettum þann  7. júlí  2017 var þýskur ríkisborgari fæddur árið 1986 hann var einn á ferð. Að beiðni …

Lést í umferðarslysi

Drengurinn sem lést í umferðarslysi á Eyjafjarðarbraut vestari síðastliðinn mánudag hét Óliver Einarsson til heimilis að Laugartröð 9 í Eyjafjarðarsveit. Hann var tólf ára gamall.

Tilkynning frá Lögreglunni Norðurlandi eystra

Erlendi ferðamaðurinn sem fannst látinn á gönguleið nyrst í Öskju á hálendi Íslands þann 13. september 2016 var Svissneskur ríkisborgari. Hann var karlmaður 51 árs …

Nafn stúlkunnar sem lést í bílslysi á Ólafsfjarðarvegi.

Stúlkan sem lést síðastliðinn sunnudag í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi hét Svala Dís Guðmundsdóttir. Svala Dís var fædd árið  2008 og  til heimilis á Siglufirði. Lögreglan …

Banaslys á Öxnadalsheiði

Klukkan 10:03 í morgun var tilkynnt um alvarlegan þriggja bíla árekstur á Öxnadalsheiði. Þarna hafði orðið árekstur með þeim hætti að ein bifreið var að …

Fíkniefnaframleiðsla stöðvuð

Í gærkvöldi stöðvaði lögreglan á Norðurlandi eystra kannabisræktun í gömlu einbýlishúsi á Grenivík sem hafði verið útbúið sérstakleg til þeirra hluta. Hald var lagt á …