Author Archives: Marta Kristín Hreiðarsdóttir

Maður hótaði að bera eld að sér

Betur fór en á horfðist þegar lögreglan var kölluð að húsnæði Útlendingastofnunnar á Dalvegi í Kópavogi  í hádeginu, en þar var tilkynnt um mann sem …

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2022

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Halla Bergþóra Björnsdóttir, tók við viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2022 á ráðstefnu verkefnisins sem fram fór í dag. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í …

Mannslát um helgina – mennirnir látnir lausir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sleppt tveimur mönnum úr haldi sem handteknir voru í tengslum við rannsókn á andláti konu nú um helgina. Niðurstaða réttarmeinafræðings er …

Mannslát í Reykjavík

Kona á sextugsaldri fannst látin í bifreið við hús í Laugardal í gærmorgun, en tilkynning um málið barst lögreglu um hálfellefuleytið. Hún hélt þegar á …

Konan sem lýst var eftir er fundin

Konan sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag, er fundin heil á húfi. Kærar þakkir til allra sem lögðu  hönd á plóg við …

Rannsókn á sprengjufundi í Mánatúni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu staðfestir að hluturinn sem fannst í gær í ruslagámi við Mánatún reyndist vera heimatilbúin sprengja. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til og sá …

Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2019

Skýrslan Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2019 er komin út. Í skýrslunni er fjallað um tíðni afbrota á höfuðborgarsvæðinu, en markmiðið er m.a. að halda árlega skrá yfir afbrot …

Manndráp – áframhaldandi gæsluvarðhald til 17. mars

Einn var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í viku eða til miðvikudagsins 17. mars, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu …

Manndráp – farbann framlengt til 6. apríl

Þrír voru  í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir fjögurra vikna farbann, eða til þriðjudagsins 6. apríl, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar …

Manndráp – áframhaldandi gæsluvarðhald til 19. mars

Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í tvær vikur, eða til föstudagsins 19. mars, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að …