Author Archives: Oddur Árnason

Umferðartafir á fimmtudag 7., föstudag 8.og laugardag 9 september í Uppsveitum

Um allt land eru bændur að smala fé sínu til byggða og framundan viðeigandi réttarstemming víða.   Vegna þessa má búast við umferðartöfum í uppsveitum Árnessýslu …

Karlmaður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi látinn laus en sætir farbanni

Lögreglan á Suðurlandi hefur frá 27. apríl sl. haft til rannsóknar andlát ungrar konu sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi þann dag. Karlmaður sem …

Vekjum athygli á gulri veðurviðvörun – fyrsta haustlægðin – forvarnir af hinu góða

Veðurstofa Íslands hefur sett á gula viðvörun vegna hvassviðris og töluverðrar rigningar að kvöldi föstudags og fram á laugardag.   Vegna þessa er skynsamlegt að fólk …

Lokanir fjallvega vegna yfirstandandi hlaups í Skaftá

Eftirtaldar lokanir eru í gildi vegna yfirstandandi hlaups í Skaftá: Landmannalaugar inn á Fjallabak-nyrðra inná F-208 Skaftártungnavegur (vegur 208) frá Búlandi Inn á Álftavatnskrókinn á …

Niðurstaða Landsréttar um tímamörk gæsluvarðhalds

Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði þann 11. ágúst s.l. um að maður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar manndráps á Selfossi skyldi sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi til …

Gæsluvarðhald framlengt um 2 vikur.

Lögreglustjórinn á Suðurlandi gerði í dag kröfu fyrir héraðsdómi Suðurlands um áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var þann 27. apríl s.l. vegna …

Stutt samantekt eftir verslunarmannahelgi á Suðurlandi

Verslunarmannahelgin fór nokkuð vel fram á Suðurlandinu og við tökum ýmis atriði út úr henni sem jákvæð.   Umdæmið okkar nær sem kunnugt er frá Litlu …

Verslunarmannahelgin framundan – förum varlega, höfum gaman og komum heil heim.

1388 ökumenn hafa nú verið kærðir fyrir að aka of hratt á Suðurlandi það sem af er árs.   Allt árið í fyrra voru 1475 ökumenn …

Framlenging gæsluvarðhalds

Héraðsdómur Suðurlands féllst í dag á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um að gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa valdið dauða konu á …

Alvarlegt umferðarslys á Þrengslavegi

Viðbragðsaðilar á Suðurlandi eru nú að ljúka störfum á vettvangi alvarlegs umferðarslyss á Þrengslavegi.   Veginum var lokað um tíma en hefur nú verið opnaður að …