Author Archives: Rannveig Þórisdóttir

Sérstakri 12 mánaða langri vitundarvakningu 112 gegn heimilisofbeldi að ljúka

Eitt ár er liðið frá því ríkislögreglustjóri opnaði sérstaka vefgátt 112 vegna ofbeldis. Gáttinni er ætlað að auðvelda þolendum, gerendum og aðstandendum að leita sér …

Yfirlýsing vegna umfjöllunar um aðgerðir lögreglu

Í ljósi umfjöllunar fjölmiðla í dag um handtöku sem átti sér stað í Bæjarhrauni í gær þá telur embætti ríkislögreglustjóra rétt að taka eftirfarandi fram …

Aðgerðir gegn mansali

Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á  ákvæði um mansal í almennum hegningarlögum og er ákvæðið nú í samræmi við lagaþróun á Norðurlöndum. Samhliða …

Ekkert ofbeldi án gerenda – Aðgerðir stjórnvalda vegna gerenda í ofbeldismálum

Hvernig náum við til gerenda í ofbeldisbrotum? Öll vitum við að til þess að koma í veg fyrir ofbeldisbrot þurfa gerendur að hætta að beita …

Rannsókn á bruna – bráðabirgðaniðurstöður

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur rannsakað bruna sem kom upp þann 4. október síðastliðinn er eldur kviknaði í húsi við Skeljatanga í Mosfellsbæ. Talsverðar skemmdir urðu …