Author Archives: Rannveig Þórisdóttir

Þrír handteknir í lögregluaðgerðum á Akureyri

Þrír karlmenn voru handteknir í lögregluaðgerðum á Akureyri í morgun. Í framhaldi voru framkvæmdar húsleitir í tveimur húsnæðum og lagði lögreglan hald á farsíma og …

Bráðabirgðatölfræði lögreglu 2023

Árið 2023 var viðburðarríkt hjá lögreglu. Náttúran lét finna fyrir sér með vatnavöxtum, snjóflóðum og jarðhræringum víða um land. Einna viðamestar voru jarðhræringar á Reykjanesi …

Áhættumat um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 2023

Skýrsla ríkislögreglustjóra 2023 vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka var gefin út í dag. Um er að ræða uppfært áhættumat frá árinu 2021 þar sem fjallað …

Hald lagt á ólögleg lyf og steratengd efni í alþjóðlegri aðgerð

Tollgæslan, Lyfjastofnun og Alþjóðadeild ríkislögreglustjóra voru meðal þátttakenda í alþjóðlegri aðgerð INTERPOL sem beindist að haldlagningu á ólöglegum lyfjum sem keypt eru á netinu. Alls …

Handtökur og haldlagningar í kjölfar víðtækra lögregluaðgerða brasilísku lögreglunnar

Í morgun handtók brasilíska lögreglan fjölda einstaklinga, þar á meðal Íslending, í stórum aðgerðum lögreglunnar þar í landi. Íslensk lögregluyfirvöld hafa unnið með brasilískum yfirvöldum …

Sérstakri 12 mánaða langri vitundarvakningu 112 gegn heimilisofbeldi að ljúka

Eitt ár er liðið frá því ríkislögreglustjóri opnaði sérstaka vefgátt 112 vegna ofbeldis. Gáttinni er ætlað að auðvelda þolendum, gerendum og aðstandendum að leita sér …

Yfirlýsing vegna umfjöllunar um aðgerðir lögreglu

Í ljósi umfjöllunar fjölmiðla í dag um handtöku sem átti sér stað í Bæjarhrauni í gær þá telur embætti ríkislögreglustjóra rétt að taka eftirfarandi fram …

Aðgerðir gegn mansali

Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á  ákvæði um mansal í almennum hegningarlögum og er ákvæðið nú í samræmi við lagaþróun á Norðurlöndum. Samhliða …

Ekkert ofbeldi án gerenda – Aðgerðir stjórnvalda vegna gerenda í ofbeldismálum

Hvernig náum við til gerenda í ofbeldisbrotum? Öll vitum við að til þess að koma í veg fyrir ofbeldisbrot þurfa gerendur að hætta að beita …

Rannsókn á bruna – bráðabirgðaniðurstöður

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur rannsakað bruna sem kom upp þann 4. október síðastliðinn er eldur kviknaði í húsi við Skeljatanga í Mosfellsbæ. Talsverðar skemmdir urðu …