Author Archives: Ægir Skjóldal Sigurðarson

Eldgosasvæðið í Meradölum er opið í dag en lokað á morgun, miðvikudag.

(English below) Eldgosasvæðið í Meradölum er opið í dag en lokað á morgun, miðvikudag.  Vinsamlega kynnið ykkur leiðbeiningar á safetravel.is á slóðinni:   https://safetravel.is/eldgos Samkvæmt talningu …

Gönguleið A lokuð frá klukkan 4:00 í nótt til kl. 9:00 í fyrramálið.

(English below) Gönguleið A verður lokuð frá klukkan 4:00 í nótt til kl. 9:00 í fyrramálið en þá er fyrirhugað að halda áfram að lagfæra …

Gossvæðið í Merardölum

(English below) Eldgosasvæðið í Meradölum er opið.   Vinsamlega kynnið ykkur leiðbeiningar á safetravel.is á slóðinni:  https://safetravel.is/uncategorized-is/upplysingasida-vegna-eldsumbrota-a-reykjanesi?lang=is Samkvæmt talningu Ferðamálstofu fóru 4.697 um gossvæðið í gær. Eftirlit …

Gossvæðið í Merardölum

(English Below) Eldgosasvæðið í Meradölum er opið.   Vinsamlega kynnið ykkur leiðbeiningar á safetravel.is á slóðinni:  https://safetravel.is/uncategorized-is/upplysingasida-vegna-eldsumbrota-a-reykjanesi?lang=is Spá veðurvaktar um gasdreifingu Suðvestan 5-10 m/s og stöku …

Gossvæðið í Merardölum

(English below) Erfiðlega hefur gengið að hefta för foreldra með ung börn inn að gosinu sem í flestum tilfellum eru erlendir ferðamenn og það þrátt …

Lögreglan á Suðurnesjum handhafi öryggisverðlauna

Af heimasíðu Ferðamálastofu:   Eldgosið á Reykjanesi á síðasta ári var fjölsóttasti ferðamannastaður landsins. Þúsundir innlendra og erlendra ferðamanna heimsóttu gosstöðvarnar, mest dagana eftir að …

Akstur á Reykjanesbraut

Lögreglan á Suðurnesjum beinir þeim tilmælum til þeirra sem fara um Reykjanesbrautina að aka gætilega en í rigningartíð safnast vatn fyrir í rásum í slitnu …

Lögreglan á Suðurnesjum hættir á Facebook

Öflug persónuvernd er lögreglunni á Suðurnesjum kappsmál og leggjum við áherslu á að öll meðferð persónuupplýsinga sé í samræmi við kröfur persónuverndarlaga. Lögum samkvæmt ber …

Gosstöðvar í Geldingadölum

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að opna aðgengi að gosstöðvunum í Geldingadölum. Veðurskilyrði fara batnandi og Veðurstofa Íslands hefur komið upp veðurstöð við Geldingadali til …