Author Archives: Sveinn Kristján Rúnarsson

Banaslys á Þjóðvegi 1 við Skaftafell

Laust fyrir kl 10 í morgun varð alvarlegt umferðarslys á Þjóðvegi 1 skammt vestan við afleggjarann að Skaftafelli. Tvær bifreiðar sem komu úr gagnstæðri átt …

Óskað eftir vitnum að líkamsárás

Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar líkamsárás gegn konu aðfaranótt 21.06.2023 á milli kl. 05:00-05:30 á Selfossi. Árásin var gerð við undirgöng undir Eyrarveg, við …

Gæsluvarðhald framlengt til 19. maí nk.

Héraðsdómur Suðurlands kvað upp úrskurð nú fyrir stundu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni  til 19. maí nk. í tengslum við rannsókn lögreglu á andláti ungrar …

Annar karlmannanna laus úr gæsluvarðhaldi

Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á andláti ungrar konu stendur enn yfir. Tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa í tengslum við rannsókn málsins sætt gæsluvarðhaldi síðan 29. …

Staðfestir gæsluvarðhaldsúrskurðir

Vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á andláti ungrar konu frá því í síðustu viku voru tveir karlmenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald síðastliðinn laugardag. Þeir kærðu báðir …

Banaslys s.l. föstudag

Alvarlegt vinnuslys varð síðastliðinn föstudag á sveitabýli í Ásahreppi. Verið var að vinna við dráttarvél og klemmdist þar maður sem lést af sárum sínum. Ekki …

Vikan 27. júlí – 3. ágúst 2015

Síðast liðin vika var frekar erilsöm hjá lögreglumönnum á Suðurlandi. Alls voru bókuð 434 mál í dagbók lögreglunnar þessa viku. Flest málin voru þó tilkomin …

Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi vestan við Kirkjubæjarklaustur

Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi, vestan við Kirkjubæjarklaustur á tíunda tímanum í morgun. Tveir erlendir ferðamenn voru á ferð og virðist sem svo að ökumaðurinn …