Author Archives: Theodór Þórðarson

Helstu verkefni hjá lögreglunni á Vesturlandi frá 13. til 20. desember 2016.

Tvö heimilisofbeldismál komu upp í umdæmi LVL í sl. viku, annað á Akranesi og hitt í Borgarnesi. Börn voru á báðum heimilunum og var viðkomandi …

Helstu verkefni hjá lögreglunni á Vesturlandi frá 6. til 13. desember 2016

Sex umferðaróhöpp urðu í umdæmi LVL í sl. viku öll án teljandi meiðsla á fólki að því best er vitað. Sl. nótt fór fólksbíll útaf …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 29. nóvember til 6. desember 2016

Lögreglan hefur tekið upp aukið eftirlit með umferðinni í kringum grunnskóla og leikskóla í umdæminu. Athugað er með ökuhraða og hvort að allir séu að …

Yfirlýsing frá Lögreglustjórafélagi Íslands

Alþingi kemur saman á morgun, 6. desember. Við upphaf nýs þings verður fjárlagafrumvarp ársins 2017 lagt fram en lögreglustjórar binda vonir við auknar fjárheimildir til …

Helstu verkefni hjá lögreglunni á Vesturlandi frá 22. til 29. nóvember 2016

Alls urðu fimm umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku. Ökumaður fólksbíls missti bíl sinn útaf veginum í hálku á Bröttubrekku sl. laugardag og valt …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 15. til 22. nóvember 2016.

Alls urðu sjö umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku, flest minniháttar og vegna vetrarfærðar. Engin stórvægileg meiðsl urðu á fólki í þessum óhöppum að …

Tilkynning frá lögreglunni á Vesturlandi

Búið er að opna Snæfellsnesveg fyrir allri umferð. En hann var lokaður um tíma á milli Haffjarðarár og Vegamóta í morgun.

Tilkynning

Tilkynning Snæfellsnesvegi hefur nú verið lokað milli Haffjarðarár og Vegamóta. Umferð er vísað um Heydal og Skógarströnd. Rafmagnslína hefur fallið niður á veginn, líklegast vegna …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 8. til 15. nóvember 2016.

Alls urðu sjö umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku, öll án mikilla meiðsla að því best er vitað. Erlendir ferðamenn misstu bílaleigubíl sinn útaf …

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Vesturlandi

Vegna umfjöllunar Ríkisútvarpsins á máli er varðar meinta rangfærslu skjala og meint brot gegn lögum um sjúkraskrár vill lögreglustjóri koma því á framfæri að hann …