Author Archives: Theodór Þórðarson

Mun skaplegra veður undir Hafnarfjallinu

Vegurinn undir Hafnarfjalli var opnaður fyrir hádegi enda veðrið þá orðið mun skaplegra. Núna er ASA 17 m/s og gustar upp undir 30 m/s sem …

Veginum lokað undir Hafnarfjalli

Búið er að loka veginum undir Hafnarfjalli vegna veðurs. Þar eru núna ASA 28 metrar á sekúndu og slær upp í 50 metra í vindhviðum. …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 1. til 8. nóvember 2016.

Alls urðu sex umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku. Þar af voru þrjár bílveltur sem ökumenn og farþegar virðast allir hafa sloppið …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 25. október til 1. nóvember 2016.

Alls urðu sjö umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku. Flest þessara óhappa voru minniháttar nudd á bílastæðum. Það fór betur en áhorfiðst þegar asískur …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 18. til 25. október 2016.

Sex umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku. Allir hlutaðeigandi sluppu án teljandi meiðsla frá þessum óhöppum, að því best er vitað, …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 11. október til 18. október 2016

Aðeins varð einn eiginlegur árekstur milli bíla í umdæminu í sl. viku og hann var auk þess minniháttar. En hins vegar var ekið fimm sinnum …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 4. til 11. október 2016

Aðeins urðu fjögur umferðaróhöpp í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku og telst það vera vel sloppið miðað við fjölda óhappa undanfarnar vikur. Erlendur …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 27. sept. til 4. október 2016.

Samtals urðu átta umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku. Harðasti áreksturinn varð þegar sjúkrabíll í forgangsakstri lenti á litlum jeppa sem verið var að …

Umferðarslys ofan Borgarness

Umferðarslys varð á hringveginum um 11 km ofan Borgarness skömmu fyrir hádegið. Óhappið varð á mótum Hvítárvallavegar og hringvegarins. Þar hafði sjúkrabíll, sem var í …

Ályktun Lögreglustjórafélags Íslands

Ályktun um fjármál lögreglunnar. Eftir bankahrun 2008 varð verulegur samdráttur í fjárveitingum til lögreglunnar, lögreglumönnum fækkaði og dregið var úr drifkrafti löggæslunnar. Skipulagsbreytingar sem tóku …