Author Archives: Þórir Ingvarsson

Lögreglan rannsakar brot á sóttvarnarlögum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar nokkurn fjölda mála er varða hugsanleg brot á sóttvarnalögum. Mikið hefur verið spurt um mál er varðar atvik í …

Gátt fyrir þolendur ofbeldis

Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur var formlega tekin í notkun í dag. Í henni felst að vef 112, 112.is, er …

Lögreglan lýsir eftir mótorhjóli – PE-Z26

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinulýsir eftir bifhjólinu PE-Z26. Bifhjólið er af gerðinni Husqvarna TE300i árgerð 2020 hvitt og svart að lit. Þeir sem geta gefið upplýsingar um …

Netuppboð óskilamuna

Í dag, 21.september, hefst netuppboð óskilamuna hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem stendur frá 21.-27.september. Fólk ætti því að hafa nægan tíma til að skoða munina …

Nýtt skipurit embættis ríkislögreglustjóra

Nýtt skipurit hefur tekið gildi fyrir embætti ríkislögreglustjóra. Nýtt skipurit er einfaldara og gerir ráð fyrir meira sjálfstæði einstakra sviða. Skipuritið verður innleitt í nokkrum …

Göngum í skólann!

Verkefnið Göngum í skólann á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands ásamt samstarfsaðilum var sett í Breiðagerðisskóla í morgun að viðstöddum góðum gestum. Halla Bergþóra Björnsdóttir, …

Fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald

Karlmaður á sjötugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald, eða til 8. september, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í …

Fjórir sviptir á Garðahraunsvegi

Fjórir ökumenn eiga ökuleyfissviptingu yfir höfði sér eftir að lögreglan var við hraðamælingar á Garðahraunsvegi (gamli Álftanesvegurinn) í Garðabæ í gærmorgun. Þarna er leyfður hámarkshraði …

Eftirlit lögreglu um páskahelgina

Um páskahelgina þetta árið má búast við að ferðalög í bústaði og annað slíkt verði með allra minnsta móti. Vegna þessa mun lögreglan leggja sérstaka …

Netöryggismál heimilisins

Öll erum við tengd netinu á einn eða annan hátt í dag og því mikilvægt að allir tileinki sér örugga hegðun á netinu sem tengir …