Author Archives: Þór Þórðarson

Helstu verkefni lögreglunnar á Austurlandi 14. til 21. september.

Í málaskrá lögreglunnar á Austurlandi eru skráð 128 mál. Af þessum 128 málum eru 30 umferðarlagabrot og þarf af 28 hraðakstursbrot. Þar eiga erlendir ferðamenn …

Bruni á Fljótsdalshéraði.

Maður fórst í eldsvoða á sveitabæ á Fljótsdalshéraði í gær. Slökkvilið var kallað að bænum rétt fyrir hádegi en íbúðarhúsið var þá alelda og fannst …

Helstu verkefni lögreglunnar 5. til 13. september.

Alls sinnti Lögreglan á Austurlandi 100 verkefnum þessa daga. Mest bar á hefðbundum verkefnum þar sem lögregla sinnti aðstoð við borgarana í þeim vandamálum sem …

Vikan 28. ágúst til 4. september. 2017

Þessa vikuna sinnti Lögreglan á Austurlandi 108 málum, bæði frumkvæðismálum sem og málum sem komu inná borð hennar. Að venju voru það hraðakstursmál sem báru …

Vikan 22. til 28. ágúst

Að venju komu ýmis mál inná borð hjá lögreglu á Austurlandi að vanda, auk þess sem lögregla hafði afskipti af ökumönnum sem höfðu gerst brotlegir …

Vikan 3. til 10. ágúst.

Haldið var Neistaflug í Neskaupstað um verslunarmannahelgina. Hátíðahöld fóru vel fram í alla staði og fá verkefni komu inná borð lögreglu vegna hátíðarinnar. Brotist var …