Author Archives: Tryggvi Kr. Ólafsson

Helstu verkefni vikuna 14. til 21. ágúst 2017.

Lögreglan hafði í mörg horn að líta í liðinni viku þrátt fyrir að engin alvarleg mál hafi komið upp.  Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum …

Helstu verkefni vikuna 8. til 14. ágúst 2017.

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu fyrir utan töluverðan eril í kringum flokkun og afhendingu óskilamuna eftir Þjóðhátíðina.   Minna var um óskilamuni í ár …

Þriðji dagur þjóðhátíðar 2017, hátíðin á enda.

Fimm gistu fangageymslur vegna ýmissa mála. Tveir vegna ölvunar og óspekta. Einn skemmdi bíl sem stóð við Áshamar, annar var að bera sig í tjörninni …

Annar dagur þjóðhátíðar 2017.

Nokkur erill var hjá lögreglunni síðustu nótt en mikill fjöldi þjóðhátíðargesta var í Herjólfsdal. Fjórir gista fangageymslu vegna ölvunar og ofbeldisbrota. Í einu ofbeldisbrotinu var …

Fyrsti dagur þjóðhátíðar 2017.

Fyrsti dagur þjóðhátíðar 2017. Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum sl. nótt og framundir morgun en nokkuð var um slagsmál og pústra í Herjólfsdal. …

Helstu verkefni 24. til 31. júlí 2017.

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í liðinni viku vegna hinna ýmsu mála sem upp komu.  Skemmtanahald helgarinnar tókst með ágætum og engin alvarleg mál …

Helstu verkefni vikuna 17. júlí til 24. júlí 2017

Vikan var frekar róleg hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem komu upp.  Rólegt var í kringum skemmtistaði bæjarins og fór skemmtanahaldið fram með ágætum. …

Helstu verkefni vikuna 10. til 17. júlí 2017.

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu.  Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum og engin teljanleg útköll á …

Helstu verkefni vikuna 3. til 10. júlí 2017.

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í liðinni viku og þá var nokkur erill um helgina án þess þó að upp hafi komið alvarleg mál.  …

Tilkynning

Í vikunni fór fram einn af reglulegum undirbúningsfundum fyrir Þjóðhátíð Vestmannaeyja árið 2017. Þar voru saman komnir allir helstu viðbragðsaðilar sem koma að verkefnum fyrir …