18
jan 19

Varað við hálku

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar vegfarendur við hálku sem er víðast hvar í umdæminu. Hún getur verið sérstaklega varasöm víða á göngustígum og bifreiðastæðum.