feb 19
Umfangsmikil brotastarfsemi
Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmikilli brotastarfsemi, sem við greindum frá í fréttatilkynningu um síðustu helgi, miðar ágætlega, en í tengslum við hana var ráðist …
Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmikilli brotastarfsemi, sem við greindum frá í fréttatilkynningu um síðustu helgi, miðar ágætlega, en í tengslum við hana var ráðist …
Vegna heimsóknar utanríkisráðherra Bandaríkjanna og fylgdarliðs hans má búast við lítilsháttar umferðartöfum í Reykjavík föstudaginn 15. febrúar, þ.e. í hádeginu og um kaffileytið, eða á …
Það er jafnan gestkvæmt á lögreglustöðinni á Hverfisgötu, en á dögunum leit þar við hann Björn Bjarnason, fyrrverandi þingmaður og ráðherra. Björn hefur lengi verið …
Rannsókn lögreglu á líkamsárás á Skólavegi í Grafarvogi skömmu eftir klukkan fimm síðdegis í gær miðar vel, en þar kom til átaka á milli tveggja …
Þegar ökutæki eru skilin eftir í vegkanti vegna ófyrirsjáanlegra atvika svo sem vegna bilunar eða tjóns þá skiptir það máli að það sé gert rétt …
Brot 184 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá föstudeginum 8. febrúar til mánudagsins 11. febrúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut í …
Stöðubrot eru daglegt brauð á höfuðborgarsvæðinu, en hér má sjá dæmi um það á mynd sem var tekin í Kópavogi um síðustu helgi. Nokkra athygli …
112-dagurinn er haldinn um allt land í dag og er sjónum að þessu sinni beint að öryggismálum heimilisins. Aðstandendur dagsins fræða almenning um hvernig má …
Í síðustu viku slösuðust tíu vegfarendur í fimm umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 3. – 9. febrúar. Þrjú umferðarslys …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi átta húsleitir í umdæminu seint í fyrrinótt og í gærmorgun, m.a. á skemmtistað í miðborginni, vegna grunsemda hennar um umfangsmikla brotastarfsemi. …