Síðast uppfært: 20 Júní 2019 klukkan 11:27
Verklagsreglur um meðferð og skráningu heimilisofbeldismáls sem tilkynnt eru lögreglu eru aðgengilegar hér. Reglurnar koma í stað eldri reglna um sama efni frá 2. desember 2014, en reglurnar voru upphaflega birtar árið 2005.
Nú er komin út þriðja útgáfa bæklingsins Réttur þinn – Mikilvægar upplýsingar fyrir innflytjendur á Íslandi, sem gefinn er út af Jafnréttisstofu.
Réttur þinn – Twoje prawa (útg 2019)
Réttur þinn – Your rights (útg 2019)