5 Júlí 2024 10:19

Í kvöld er stefnt á að fræsa og malbika á Hafnarfjarðarvegi til norðurs, á milli Arnarnesvegar og Nýbýlavegar. Kaflinn er um 1.370 m að lengd og verður lokað meðan á framkvæmdum stendur. Áætlaður framkvæmdatími er frá kl. 19 til 6 í nótt.

Ökumenn eru beðnir um að aka varlega, sýna tillitssemi og virða merkingar.