20 Júní 2019 16:21

Í kvöld og nótt er stefnt að því að malbika Sæbraut í Reykjavík, frá Aktu Taktu í Skúlagötu og að Borgartúni. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir frá kl. 20 – 6 í fyrramálið.