9 Desember 2022 17:08

Fjölmenni var í hinu árlega jólakaffi eldri lögreglumanna, sem var haldið á lögreglustöðinni á Hverfisgötu í vikunni. Þetta er gamall og góður siður og þarna verða ávallt fagnaðarfundir. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá jólakaffinu, en á þeim má þekkja ýmsar kempur.