13 Febrúar 2019 15:24

Rannsókn lögreglu á líkamsárás á Skólavegi í Grafarvogi skömmu eftir klukkan fimm síðdegis í gær miðar vel, en þar kom til átaka á milli tveggja miðaldra karlmanna og var annar þeirra fluttur á slysadeild.