Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu
Í síðustu viku slösuðust fjórtán vegfarendur í sjö umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 5. – 11. janúar, en alls …
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Í síðustu viku slösuðust fjórtán vegfarendur í sjö umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 5. – 11. janúar, en alls …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á máli sem snýr að stórfelldu fíkniefnabroti. Um er að ræða innflutning á tæplega 6 kg af kristal metamfetamíni, …
Brot 81 ökumanns var myndað á Sæbraut í Reykjavík frá föstudeginum 10. janúar til mánudagsins 13. janúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er fjölþætt og skiptist í tvö megin svið; Löggæslusvið og Rannsóknar og ákærusvið. Undir þessum sviðum er svo frekari skipting.
Sími Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er 444 1000 og hægt er að hafa samband í gegn um abending@lrh.is
Opið er frá kl. 8-15 alla virka daga í móttöku/afgreiðslu lögreglustöðvanna á Flatahrauni 11 í Hafnarfirði, Dalvegi 18 í Kópavogi og á Vínlandsleið 2-4 í Reykjavík.
Opið er frá kl. 8.15-16 í móttöku/afgreiðslu þjónustudeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á Hverfisgötu 115 í Reykjavík, nema föstudaga þegar opið er 8:15-12.
Óskilamunadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu staðsett á Vínlandsleið 2-4.
Opið er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13 – 15.30, lokað er á föstudögum. Tilkynningar um týnda muni á höfuðborgarsvæðinu má senda á netfangið: oskilamunir@lrh.is eða lostandfound@lrh.is
Ef þú þarft skjóta aðstoð lögreglu hringdu í 112
Kólnar í veðri á höfuðborgarsvæðinu og hiti fer undir frostmark:
Þegar úrkomuskilin fara yfir og það styttir upp, kólnar hratt og blautt yfirborð frýs, þá getur myndast mikil hálka. Þetta á einkum við suðvestanvert landið en getur orðið víðar. (vedur.is)
Vegfarendur, farið varlega í umferðinni.
... Sjá meiraSjá minna
4 CommentsComment on Facebook
Vekjum athygli á þessari færslu sem birtist á fésbókarsíðu félaga okkar í lögreglunni á Norðurlandi vestra:
⛔️Varúð - svik í SMS⛔️
Fjölmargir hafa undanfarna daga fengið SMS skilaboð frá Tinder, stefnumótaappinu, þar sem óskað er eftir staðfestingu á símanúmeri eða slíkum upplýsingum.
Mikilvægt er að svara ekki slíkum skilaboðum, óháð því hvort viðkomandi noti Tinder eða ekki, og ekki undir neinum kringumstæðum opna tengilinn sem fylgir með í skilaboðum.
Morgunblaðið hefur tekið saman ágætis samantekt vegna gagnalekans:
... Sjá meiraSjá minna
Stór gagnaleki og Íslendingar fá beiðni frá Tinder
Upplýsingar hafa lekið um milljónir notenda ólíkra smáforrita á borð við Tinder, Spotify, Mumsnet og City mapper. Tölvuþrjótar virðast hafa komist yfir upplýsingarnar í gegnum tölfræ...4 CommentsComment on Facebook
Get verified. 50 you need to learn. Verið að gefa viðkomandi gott þarna.
Þetta hefur ekkert m Tinder að gera. Faðir minn er með takkasíma og er ekki m nein öpp. Hann fékk 1 sms ég fékk hins vegar 4. Ég er sjaldan m kveikt á staðsetningu í síma, einungis við notkun til finna götu í borginni. Það eina sem við gerum sameiginlegt er nota rafrænuskilríkin til fara inn á heimabankann. Þannig að eh er að leka símanr. okkar. Þið þurfið að rannsaka þetta eh betur.
look, it's Christmas police
Hekla Marín
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að tveggja bíla árekstri sem varð á gatnamótum Strandvegar, Rimaflatar og Gufunesvegar í Reykjavík sl. föstudagskvöld, 10. janúar. Tilkynning um áreksturinn barst kl. 19.19, en báðum bifreiðunum var ekið norður Strandveg. Á gatnamótunum hugðist annar ökumannanna taka U-beygju þegar árekstur varð með þeim.
Þau sem urðu vitni að árekstrinum eru vinsamlegast beðin um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000, en upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið valgardurv@lrh.is
... Sjá meiraSjá minna
1 CommentComment on Facebook
Ekki vitni þarna en langar að vita, þar sem U beygja er bönnuð, en ökumaður virðir það ekki, ef verður árekstur, er þá um að ræða 50% / 50% tjón viðkomandi aðila? Og sá sem brýtur lögin fær mögulega sekt fyrir það eða? Náði að forða árekstri en ég varð bara svo hissa af því ég vissi að þetta væri bannað þarna. Það er sko meira að segja skilti og allt 😆