Lögreglan á Suðurlandi Úrræðalisti skv. farsældarlögum

Úrræðalisti skv farsælarlögum

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Suðurlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur lagt fram kröfu fyrir héraðsdómi Suðurlands um framlengingu gæsluvarðhalds yfir þremur einstaklingum vegna rannsóknar á meintri fjárkúgun, frelsissviptingu og manndrápi. Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur einnig lagt fram kröfu um gæsluvarðhald yfir einstaklingi sem handtekinn var í gærkvöld en þá hafa alls verið gerðar kröfur um gæsluvarðhald yfir sjö einstaklingum í málinu.

Rannsókn málsins miðar vel og nýtur lögreglustjórinn á Suðurlandi aðstoðar frá embættum ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og héraðssaksóknara.
... Sjá meiraSjá minna

Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur lagt fram kröfu fyrir héraðsdómi Suðurlands um framlengingu gæsluvarðhalds yfir þremur einstaklingum vegna rannsóknar á meintri fjárkúgun, frelsissviptingu og manndrápi. Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur einnig lagt fram kröfu um gæsluvarðhald yfir einstaklingi sem handtekinn var í gærkvöld en þá hafa alls verið gerðar kröfur um gæsluvarðhald yfir sjö einstaklingum í málinu.
 
Rannsókn málsins miðar vel og nýtur lögreglustjórinn á Suðurlandi aðstoðar frá embættum ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og héraðssaksóknara.

Nú í morgun var einn karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald og lagt hefur verið hald á bifreið í tengslum við rannsókn á máli er varðar meinta frelsissviptingu, fjárkúgun og manndráp. Alls sitja sex einstaklingar í gæsluvarðhaldi vegna málsins. ... Sjá meiraSjá minna

Nú í morgun var einn karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald og lagt hefur verið hald á bifreið í tengslum við rannsókn á máli er varðar meinta frelsissviptingu, fjárkúgun og manndráp. Alls sitja sex einstaklingar í gæsluvarðhaldi vegna málsins.

Nú undir kvöld féllst dómari Héraðsdóms Suðurlands á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um að karlmaður skyldi sæta gæsluvarðhaldi í eina viku. Þetta er fimmti aðilinn sem hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglu á meintri frelsissviptingu, fjárkúgun og manndrápi. ... Sjá meiraSjá minna

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram