30 Nóvember 2017 06:45

Þjónustudeild Lögreglunnar á höfuðborgarvæðinu verður lokuð frá kl. 12 í dag vegna útfarar Hólmfríðar Gísladóttur, stjórnanda í þjónustudeild LRH.
Afgreiðslur óskilamuna á Vínlandsleið og leyfamála á Krókhálsi verða lokaðar á sama tíma, auk móttöku og afgreiðslu lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu 115 í Reykjavík.