15 Ágúst 2017 12:45
Lokað er fyrir umferð um Grensásveg til suðurs við Miklubraut vegna framkvæmda, en áætlað er að lokunin vari til 28.ágúst. Við biðjum ökumenn um að gera ráðstafanir í leiðarvali, en búast má við töfum vegna þessa, sérstaklega þegar skólar hefjast aftur.