25 September 2012 12:00

Þessar vikurnar funda yfirmenn embættis ríkislögreglustjóra með lögregluliðum landsins um stöðu löggæslumála. Alls verða 11 fundir haldnir víðs vegar um landið. Myndin sýnir starfsmenn ríkislögreglustjóra og lögreglustjórans á Snæfellsnesi.