10 Febrúar 2025 12:54

Tilkynningagátt fyrir skotvopnaleyfi á Ísland.is liggur nú niðri vegna bilunar hjá Stafrænu Íslandi. Unnið er að viðgerð og munum við senda tilkynningu þegar gáttin er komin í lag.