11 Apríl 2025 16:49
Vegna vinnu við umferðarljósin á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar í fyrramálið, laugardaginn 12. apríl, verða ljósin óvirk í um eina klukkustund frá kl. 8.
Vinsamlegast akið varlega og sýnið aðgát og tillitssemi.